Opinn fundur í fundarsal Arion banka, 
Borgartúni 19, 7. febrúar kl. 8.30–10.00

Hver er staða jafnréttis- og kynjamála í auglýsingageiranum? Hvaða máli skiptir kynjajafnvægi við mótun markaðsskilaboða?

Á sameiginlegum fundi Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA) og ÍMARK verður leitað svara við þessum og fleiri spurningum.

Upptaka af fundinum